Hamraborg Festival

Hamraborgin rís há og fögur
og minnir á ástir og álfasögur.

Það er einungis ein alvöru borg á Íslandi og það er Hamraborgin. Á hátíðinni Hamraborg festival viljum við bjóða gestum að kynnast þessu borgarlandslagi á nýjan hátt og upplifa tónlist, leiklist, myndlist og önnur listform á sama tíma og þeir kynnast krókum og kimum Hamraborgarinnar.

dagskra.vefsida.jpg
hamraborg.festival.poster.jpg